Dumle karamellumús

 Þennan eftirrétt hef ég oft fengið hjá tengdamóður minni og hefur hann alltaf slegið í gegn. Svakalega einfaldur og hrikalega góður! Eina er að muna að gera þetta kvöldið áður en á að bjóða uppá 🙂

 • Einn poki Dumle karamellur
 • 3 dl rjómi
 1. Hitið rjómann að suðu
 2. Hellið rjómanum yfir karamellurnar og hrærið í þangað til karamellurnar eru alveg leystar upp í rjómanum
 3. Kælið blönduna yfir nótt í ísskáp
 4. Þeytið karamellurjómann og hellið í glös

Berið fram með einhverju skemmtilegu, til dæmis karamelluhnetum og jarðarberjum

Karamelluhnetur

 • 1 dl möndlur og pekanhnetur
 • 2 msk sykur
 • 1/2 msk smjör
 1. Hneturnar eru grófsaxaðar
 2. Allt hitað á pönnu við meðalhita þangað til hneturnar hafa brúnast
 3. Hnetunum hellt á bökunarpappír til að kólna
 4. Saxið í aðeins smærri bita þegar hneturnar hafa kólnað
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s