Bökuð kartafla með skagen hræru

IMG_0704

Fleiri sænskir klassíkerar!
Hér erum við bara með bakaða kaftöflu með slettu af skagen hræru ofan á. Þetta er tilvalinn hádegismatur og mælum við með einum mellan öl með þessum rétt í sólinni.

  1. Kartaflan er þá bökuð þangað til hún er vel mjúk, þá er skafað uppúr henni allt “kjötið” og sett í skál
  2. Blandið saman við kartöfluna smjör, salt og ost eftir smekk
  3. Þá er þessu gúmmulaði komið fyrir aftur ofan í kartöfluhýðinu

Skagen hræra

  • rækjur
  • rauðlaukur, smátt skorinn
  • ferskt dill
  • mæjónes
  • sýrður rjómi

Öllu blandað saman í hlutföllum eftir smekk

– njótið

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s