Kanil pönnuletta fyllt með kotasælu og eplum

Mikið er ég sátt með þetta nafn! Hahaha, þetta er ekki pönnukaka og ekki heldur ommeletta heldur pönnuletta! Sá þessa uppskrift seinustu helgi þegar ég var í heimsókn hjá Láru Maríu og Elínu Birnu í Gautaborg í matreiðslubók sem ég fletti í. Nú veit ég ekkert hvort ég man uppskriftina rétt en slétt sama, mér finnst mín útgáfa mjög góð!

Kanil pönnuletta (1 stk)

  • 1 egg
  • ca 2 msk mjólk, möndlumjólk …eða bara einhver mjólk
  • smá salt
  • smá kanill

Fylling – kotasæla og epli

  1. Ég hrærði þetta bara saman í bolla og steikti á pönnu með smá smjöri og snéri við eins og pönnuköku.
  2. Ég gerði svo tvær svona handa mér í morgunmat. Ca 2 msk kotasæla í hverja pönnulettu og hálft epli saman á báðar, svo er þessu rúllað upp eins og þessum klassísku íslensku pönnukökum með sykri!

IMG_0494

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s