Möndlukúlur

Mig langaði bara í eitthvað smotterí til að jappla á með kaffinu og þessar eru fínar að eiga í frysti og enga stund að gera þessar á meðan ég talaði við Guðríði í síman. Maður kemst víst ekki nær því að elda saman en í gegnum síma þegar maður býr í sitthvoru landinu 🙂

  • 1,5 dl möndlur
  • 1/2 dl kakósmjör bætt
  • 0,7 dl kakó + kakó til að rúlla uppúr
  • 8 ferskar döðlur
  • 1/2 dl haframjöl
  1. Möndlurnar muldar í lítilli matvinnsluvél
  2. Bræddu kakósmjörinu bætt útí ásamt kakóinu og döðlunum og malað áfram
  3. Haframjölinu bætt við í lokin og mixað smá
  4. Kúlur mótaðar og rúllað uppúr kakó, má líka vel rúlla uppúr kókosmjöli eða hnetukurli.
  5. Geymast best í frysti eða kæli

IMG_0496

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s