Lúxustýpan af French toast

beikon blogg

Þar sem að loksins er ég byrjuð að fá matarlystina aftur – 9 vikum seinna – húrra! þá leyfi ég mér eiginlega bara að borða það sem ég viil. Það ættu helst allar helgar að byrja svona finnst mér 🙂 Omnom! Ég fékk hugmyndina í matreiðsluþætti á RÚV þar sem það var einhver agalega myndarlegur maður að gera svona svipað, reyndar splæsti hann í kókosmjöl líka en ég lét það vera í þetta skiptið.

Lúxustýpan af French toast 

  • 3 brauðsneiðar samlokubrauð (fyrir 2)
  • 2 egg
  • 1 msk púðursykur
  • 1/2 tsk kanill
  • Smjör til að steikja
  • Flórsykur til að skreyta

Hrærið eggið með gaffli og blandið við púðursykri og kanil. Dýfið brauðinu uppúr eggjablöndunni og steikið á pönnu með smjöri. 

Mæli eindregið með því að bera þetta fram með stökku beikoni, ljúfum kaffibolla/Chai latte (helst með broskalli) og appelsínusafa. 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s