Kanilkaka með kaffikremi

Kanilkaka með kaffikremi

20140817_153524_Android

 • 350 g sykur
 • 175 g smjör, brætt
 • 8 dl súrmjólk
 • 600 g hveiti
 • 6 tsk kanill
 • 3 tsk matarsódi
 1. Hitið ofninn í 200°C.
 2. Hrærið saman sykur og bráðið smjör.
 3. Bætið súrmjólkinni við og hrærið vel.
 4. Bætið þurrefnunum útí og blandið vel saman.
 5. Bakið í ofnskúffu eða tveimur hringformum í ca 25 – 30 mín.

Kaffikrem

 • 75 g smjör, brætt
 • 350 g flórsykur
 • 3 tsk vanillusykur
 • 6 msk kakóduft
 • 5-6 msk sterkt kaffi

Hrærið öllu saman og bætið við kaffinu þangað til kremið verður passlega þykkt og slétt.

Njótið!

Kakan er afar einföld og ég mæli með henni fyrir alla, hvort sem þeir eru með kanilblæti eða ekki. 

Við erum öll soldið svag fyrir kanil við systkynin þannig að þessi á vel við hér. Hér erum við í London þar sem við fundum kaffihús með þessu skemmtilega nafni.

10514647_10152297193883742_5097874760760837145_n

 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s