Ofàt af jarðaberjum?

Er það hægt? Ég fór með tengdamömmu að týna jarðaber à sunnudaginn og saman fórum við heim með ca 10 kg af jarðaberjum sem öll voru alveg dàsamlega falleg og ótrúlega góð. Við settum helling í frysti en ég tók með mér ca 1 kg sem ég er búin að reyna troða í mig à einn eða annan hàtt, lúxusvandamàl, ég veit 🙂 Meðal annars verðlaunaði ég okkur Martin á mánudagskvöldinu með þessum létta eftirrétti eftir að við vorum búin að taka til. Fékk innblàstur hjà henni sem er með My new roots af dönskum jarðaberja klassíker en ég gerði einhverskonar tvist af því.

Jarðaber með kardimommurjóma og kökumulningi

  • Jarðaber að vild
  • Þeyttur rjómi með pínu kardimommum og einhverju sætuefni, ég setti ca 1 tsk af sukrin flórsykri fyrir okkur tvö
  • Kökumulningur, ég àtti sykur og hveitilausa döðlu, rúsínu og valhnetuköku (svipaða og þessa hér) sem ég muldi í smà bita og setti inní ofn til að þurrka og gera bitana stökka og góða, en hægt að nota það sem hendi er næst, bara eitthvað smá sætt og stökkt.

20140729-211040-76240723.jpg

20140729-211041-76241771.jpg

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s