Skyreftirréttur með lemoncurd og kókosmöndlubotni

20140222-203011.jpg

Skyreftirréttur er kannski ekkert nýtt á nálinni, en trúið mér, skyreftirréttur með lemoncurd er eitthvað nýtt og fáránlega gott. Mér fannst rosalega exotískt að nota smá kókos í botnin, passar svo skemmtilega með cítrónubragðinu.

Skyreftirréttur með lemoncurd og kókosmöndlubotni (í ca tvo 12 cm hringbotna)

 • 1 dl möndlur
 • 1/2 dl kókosmjöl
 • 1/2 dl haframjöl
 • ca 40 gr bráðið smjör
 • 1 msk púður sykur /sukring gold
 • 2 dl skyr
 • 1,5 dl rjómi – þeyttur
 • örlítið vaniluduft
 • 1 msk flórsykur/ sukrin melis
 • Lemoncurd, sjá uppskrift hér
 1. Allt efnið í botnin er sett í matvinnsluvél og malað. Sett í botnin á formunum
 2. Rjómin þeyttur og svo er skyrinu bætt útí ásamt vaniludufti og flórsykri, og svo er þessu smurt ofaná botnin og sett í kæli.
 3. Lemoncurdið smurt ofaná þegar skyrið er orðið kalt.

Svo má skreyta aðeins með rifnum sítrónuberki ofaná. Ég setti helmingin af “deiginu” í lítil sílíconmuffinsform og setti þau í frysti til að búa til svona eins mans lítil eftirrétt, sjúklega gott.

Advertisements

2 thoughts on “Skyreftirréttur með lemoncurd og kókosmöndlubotni

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s