Lemoncurd

Lemoncurd

 • 2 sítrónur
 • 2 eggjarauður
 • 1 egg
 • 2 dl sykur
 • 100 gr smjör
 1. Sítrónubörkurinn rifinn fínt og safinn kreistur
 2. Vatn hitað í potti
 3. Smjörið skorið í litla bita
 4. Egg og sykur þeytt saman í nokkrar mínútur í skál og svo sett yfir vatnsbað. Sítrónuberkinum og safanum bætt útí eggjahræruna. Þetta er svo hrært þangað til blandan byrjar að gulna og þykkna, þetta getur alveg tekið ca 20 mín.
 5. Smjörbitarnir bættir útí blönduna einn í einu og hrært þangað til þeir bráðna, svo er næsta bætt útí.
 6. Sett í hreina krukku og geymt í ísskáp.

20140222-211159.jpg

Advertisements

2 thoughts on “Lemoncurd

 1. Pingback: Skyreftirréttur með lemoncurd og kókosmöndlubotni | Tvíbura gourmet

 2. Pingback: Marsipankaka með tveimur fylling | Tvíbura gourmet

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s