Ostaskonsur

Þessar eru dásamlegar á morgunverðar eða kaffiborðið. Það er þá hægt að hafa þær misstórar eftir séróskum fjölskyldumeðlima líka. Mér finnst betra að hafa heilhveiti í þeim, en það má líka alveg hafa bara hveiti, það finnur hver fyrir sig 🙂

 • 3 dl hveiti
 • 3 dl heilhveiti
 • 100 g smjör við stofuhita
 • 2 tsk lyftiduft
 • 1 1/2 tsk salt
 • 150 g rifinn cheddar
 • 2 dl mjólk
 1. Hitið ofninn í 225°C
 2. Myljið saman með höndunum smjöri og hveiti.
 3. Blandið svo restinni að innihaldefnunum saman við, ég mæli með því að nota hendurnar, það er langbest að hnoða þetta þannig.
 4. Fletjið degið út í ca 1,5 cm þykka köku.
 5. Skerið svo degið í skonsurnar, ég gerði tígla, það má líka skera út hringi eða bara ferkanta.
 6. Penslið með eggi og bakið í ofni við 10-15 mín eða þangað til gullinbrúnar.
Advertisements

3 thoughts on “Ostaskonsur

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s