Hnetusmjörs nammi

hnetusmjörs

Þetta nammi er í miklu uppá haldi á heimilinu en uppskriftina fékk ég hjá frænku minni fyrir mörgum árum. Þá fylgdi þetta með jólagjöfinni til heimilisins og hefur skipað fastan sess í mínu hjarta síðan þá. Uppskriftin sem ég nota var skrifuð niður á minnismiða sem er búinn að fylgja uppskriftamöppunni minni í nokkur ár. Það er því tími til kominn að uppskriftin fái að nóta sín á rafræni formi þar sem hún mun ekki týnast.

  • 220 g hnetusmjör
  • 2 dl síróp
  • 1 dl sykur
  • 1 dl kókosmjöl
  • 1 tsk vanilludropar
  • 1 L kornflex
  • 300 g suðusúkkulaði

Allt hitað í potti og öllu blandað vel saman. Þessu eru svo klesst á bökunarpappír í ca 30 x 35 cm ferning og kælt. Súkkulaðið er svo brætt og smurt ofan á. Gott er að bæta við örlítið að smjöri í súkkulaðið svo að það springi ekki þegar skorið niður. Það má svo skera nammið í hvaða form sem er, kassa, tígla, hjörtu eða hringi, allt eftir skapi 🙂

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s