Hafraklattar með smá aðventu

WP_20131103_007Það eru svona dagar þegar það er svo gott að vera inni, baka og hafa það kósí. Við rétt fórum útí búð og fukum næstum því á bílastæðinu, þannig að þið sem eigið eftir að fara eitthvað passið ykkur á veðrinu! Það er kominn svo mikill aðventu fílíngur í mig að ég bara gat ekki hamið mig og setti negul og kanil og trönuber í þessa uppskrift, sem er eiginilega svona samtíningur. Næst set ég samt ábyggilega meiri trönuber því þau eru svo svakalega góð! Já og það klikkar ekki að bera þau fram með Jóla Bo Bedre og Chai Latte namm namm. Nótið inniverunnar á sunnudeginum.

 • 115g mjúkt smjör
 • 60 g sukrin gold
 • 50 g sukrin
 • 1 egg
 • 1/4 tsk vanilludropar
 • 150 g möndlumjöl
 • 30 g kókosmjöl
 • 50 g harfamjöl
 • 1/2 tsk salt
 • 1/2 tsk matarsódi
 • 2 msk kakó
 • 1 tsk kanill
 • 1/4 tsk negull
 • 75 g þurrkuð trönuber
 • 50 g heslihnetur saxaðar
Advertisements

1 thought on “Hafraklattar með smá aðventu

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s