Bygg múslí

Langaði að prófa að hafa eitthvað annað í múslíinu en hafragrjón sem svona meginuppistæðu og hef séð að René Voltaire vörulínan er með eitthvað agalega girnilegt sem heitir Bovetecrunch. Þess vegna langaði mig að prófa að gera eitthvað svipað og það, og með smá hjálp frá google og ímyndunarafli varð þetta niðurstaðan, sem varð bara nokkuð góð. 20131014-173359.jpg

 • 3 dl heilt bygg
 • 2 dl hestlihnetur, saxaðar
 • 1 dl hörfræ
 • 1,5 dl sólblómafræ
 • 1 dl graskersfræ
 • 1 msk kanil
 • 1-2 msk kakó
 • 2 msk sukrin gold
 • 1-2 msk vatn
 • 1-2 msk olía
 1. Byggið skolað fyrst í heitu vatni og svo köldu vatni. Þetta verður að gera!
 2. Öllu blandað saman og sett à bökunarblötu og ristað í ofni í 15-25 mín
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s