Litríkt og matarmikið salat

20131014-174415.jpg

Litríka salatið

 • 1 zuccini
 • 2 gulrætur
 • 1 dl svart kinóa, eldað eftir leiðbeiningum
 • 200 gr strengjabaunir
 • 1 ferna nýrnabaunir
 • 1 sýrður rauðlaukur, sjà uppskrift að neðan
 • 150 gr fetaostur
 1. Zucciniið rifið og látið í sigti svo að mesti vökvinn renni af því
 2. Strengjabaunirnar snöggsteiktar á pönnu (ca 2 mín) uppúr smjöri/olíu og smá salti eða hvítlaukssalti. Settar í skál til að kólna aðeins
 3. Ég flysjaði gulræturnar og svo hélt ég bara áfram til að fá þunnar gulrótar flögur og blandaði saman við strengjabaunirnar
 4. Öllu blandað saman í skál

Sýrður rauðlaukur

 • 1 rauðlaukur í þunnum sneiðum
 • ca 1 dl epla edik
 • 1 msk sukrin (sætuefni)
 • 1/2 tsk salt
 • 1 lárviðarlauf
 • 3 svört piparkorn
 • vatn til að það fljóti yfir laukinn í pottinum
 1. Allt sett í pott og látið sjóða í nokkrar mínútur þangað til laukurinn er orðin mýkri og orðin bleikur. Hér er upplagt að gera tvöfalda eða þrefalda uppskrift til að eiga í ísskápnum.
Advertisements

One thought on “Litríkt og matarmikið salat

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s