Ávaxta hràkaka

Við systur hugsum oft svo alveg nákvæmlega eins að það er dáldið fyndið, þó svo að við búum í sitthvoru landinu. Ég er nokkuð viss um að við vorum að horfa á nákvæmlega sömu uppskrift á sama tíma og báðar ákváðum við að búa til hrákökur á sama dag. Þá er ég að tala um Pipp hrákökuna sem að Guðríður gerði. Af því að ég get ekki  borðað cashew hnetur þá ákvað ég að gera aðeins öðruvísi köku, en þetta er samt hrákaka og ég fékk hugmyndina af Pipp hrákökuni úr bókinni hennar Berglindar Sigmars, Nýir heilsuréttir Fjölskyldunnar eða gestabloggs innlegginu hennar hjá gulurrauðurgraennogsalt.com.

Ávaxta hrákaka

  • 200 gr möndlur
  • 100 gr valhnetur
  • 170 gr döðlur
  • 1 banani
  • 1-1,5 dl kakó
  1. Möndlur og valhnetur maukaðar í matvinnsluvél og svo er restinni bætt útí
  2. Ég setti deigið í bökunarpappír og ofaní silikon form og svo inní frysti þangað til kakan er borin fram.
  3. Skera niður þá ávexti sem maður vill hafa ofaná og bera fram með þeyttum rjóma

20131010-204533.jpg

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s