Súrsað chili

Þetta er svo miklu betra en það sem maður kaupir tilbúið í krukku, súrsað jalapeno eða svipað í mexikönsku hillunum. Ég set þetta nánast út á allan mat, eða svona þannig. Mjög gott í pottrétti og að sjálfsögðu með mexikönskum mat

Súrsað chili

  • 200 gr chili í öllum litum
  • 2 dl vatn
  • 2 dl epla edik
  • 2 msk sukrin (einhverskonar sætuefni samsvarandi 2 msk sykur)
  • 1/2 tsk salt
  • (1/4 tsk rotvarnarefni) ekki nauðsynlegt en ef maður vill búa til mikið og eiga í dágóðan tíma

Þetta geymist í ca 2-3 vikur í ísskáp án þess að nota rotvarnarefni. Ég geri frekar bara lítið í einu og sleppi rotvarnarefnum. En það má alveg bæta þeim við ef búið er til stærri skammta sem að eiga að endast lengur. Uppskriftina sá ég hér

20131009-201951.jpg

20131009-202000.jpg

20131009-202015.jpg

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s