Steiktar gulrætur og baunir

WP_20131006_003Þetta fékk ég fyrst hjá tengdó, hrikalega gott meðlæti eða bara eitt og sér ef maður er svoleiðis 🙂

  • Furuhnetur, ristaðar
  • Sítrónubörkur, rifinn
  • Parmesan ostur, rifinn
  • Hvítlaukur, rifinn
  • Steinselja, söxuð smátt

Gulrætur og baunir eru snöggsoðnar í 3-5 mín, eftir stærð. Sett á heita pönnu og steikt uppúr smjöri eða olíu. Gúmmulaðiblöndunni að ofan er svo blandað við áður en að er borið fram.

 

Advertisements

3 thoughts on “Steiktar gulrætur og baunir

  1. Pingback: Indverskur kjúklingaréttur með möndlum og eplum | Tvíbura gourmet

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s