Ostahvítlauksbrauð

WP_20131006_006Þetta nota ég sem meðlæti með alls kyns mat. Einfalt of fjótlegt og klikkar aldrei!

  • 2 dl rifinn ostur
  • 3 tsk kókoshveiti
  • 1 egg
  • 1 tsk hvítlaukssalt

Öllu blandað saman í skál og dreift á bökunarplötu. Bakið þangað til gullinbrúnt og fallegt. Ofan á í þetta skiptið setti ég ferskan hvítlauk og kóríander og varð þetta þá svona nann brauð í dulargervi.

Advertisements

One thought on “Ostahvítlauksbrauð

  1. Pingback: Indverskur kjúklingaréttur með möndlum og eplum | Tvíbura gourmet

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s