Eplakaka

WP_20130703_005Ég er ein ábyrg fyrir því að borða allan bakstur sem inniheldur heita/volga ávexti á heimilinu, þess vegna verður það ekki oft á matseðlinum en mér finnst eplakaka alveg geggjað góð. Ég lét þetta eftir mér og þá fer ég oft bara með kökuna í heimsókn einhvert þar sem ég get fengið góðan kaffi eða tebolla með. Uppskriftin er frá Baka Sockerfritt.

 • 40 g epli
 • 20 g smjör
 • 1 egg
 • ½ dl möndlumjöl
 • 1 msk kókoshveiti
 • 2 1/3 msk sukrin
 • ½ tsk lyftiduft
 • 1 krm vanilluduft

Ofan á

 • 20 g heslihnetuflögur
 • 1/2 tsk kanill
 • ½ tsk sukrin
 1. Hitið ofninn í 175°C  og bræðið smjörið.
 2. Þeytið eggið með þeytara.
 3. Bætið þurrefnunum ásamt brædda smjörinu við þeytta eggið.
 4. Hellið deginu í 12 cm smurt springform.
 5. Skerið eplið í bita, mér finnst líka betra að taka utan af því, blandið saman sykri og kanil og veltið eplabitunum uppúr því. Þrýsið eplabitunum ofan í degið.
 6. Dreifið heslihnetuflögunum ofan á kökuna
 7. Bakið neðarlega í ofni í ca 15 mín.
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s