Skinkuhorn

WP_20130731_019Það er búið að vera aðeins minna lkl í sumarfríinu. Ég læt þá bara aðra borða þetta því mér finnst svo rosalega gaman að baka. Hér er uppskriftin af skinkuhornum frá mömmu sem að eru barasta alveg dásamleg og alltaf jafn góð. Ég bakaði þetta fyrir ferðina á Látra þar sem þau kláruðust á mettíma held ég.

 • 100 g smjör
 • 5 dl mjólk
 • 3-4 tsk þurrger
 • 60 g sykur
 • 1/2 tsk salt
 • 900 g hveiti (ég notaði 600 g heilhveiti á móti 300 af hveiti)
 • Fylling: Rjómaostur, skinka, ferskur graslaukur blandað saman
 1. Smjör er brætt í potti og mjólkinni bætt útí smjörið langað til að mjólkin er við ca 37°C
 2. Þurrgerið dreift ofan á mjólkursmjör blönduna og látið bíða í ca 1-2 mín.
 3. Sykur og salt og nánast allt hveitið hnoðað saman við.
 4. Látið hefast í allavega 30-40 mín.
 5. Skiptið deginu í 8 parta og breiðið út kringlótta köku, sem er skorin í 8 parta eins og pizza. Fyllingunni komið fyrir og hornunum rúllað upp.
 6. Látið hefast á bökunarplötunni í ca 20 mín áður en bakað.
 7. Penslað með eggi og birkifræjum/sesamfræjum stráð ofan á.
 8. Bakið í 10-15 mín við 175°C á blæstri eða þangað til hornin eru gullinbrún og falleg.
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s