Graflax

graflaxÞessi klassa uppskrift er komin frá mömmu, og bara getur ekki klikkað!

  • 1/2 kg Lax
  • 1 tsk piparkorn (heil piparkorn möluð fersk)
  • 2 msk salt
  • 1 msk sykur
  • Dill, ég nota bæði ferskt og þurrkað
  1. Malið piparkornin í piparkvörn. Blandið saman pipar, salti og sykri. Nuddið flökin með nokkru af kryddblöndunni.
  2. Setjið dillið á álpappír. Leggið annað flakið þar ofan á með roðið niður. Stráið tæplega helmingnum af kryddblöndunni yfir.
  3. Setjið dill yfir bæði flökin. Leggjið flökin saman þannig að fiskurinn er að kela og roðin eru bæði út.
  4. Stráið afgangnum af kryddblöndunni yfir og að lokum dilli.
  5. Vefjið álpappírnum vel utan um fiskinn og geymið hann á köldum stað í 2 sólarhringa.  Best er að leggja eitthvað þungt ofan á hann, til dæmis þennan fína sixpack af kókómjólk.
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s