Súkkulaði bollakaka með smjörkremi

bollakakaÉg valdi fallegustu kökuna til að vera fyrirsæta, en hinar voru líka alveg fínar. Þessi er úr sömu grunnuppskrift og er hérna að neðan, nema nú bætti ég við 0,5 dL af góðu kakói í degið. Kremið bjó ég svolítið eftir því hvað mér datt í hug og fannst gott á bragðið 🙂 Uppskriftin passaði akkúrat í 18 bollakökuform.

Grunnuppskrift – sjá leiðbeiningar með því að klikka á hlekkinn.

 • 2,5 dl möndlumjöl
 • 0,5 dl kókoshveiti – má líka nota bara 3 dl af möndlumjöli
 • 1 msk husk
 • 0,5 dl erythritol
 • 125 gr brætt smjör
 • 100 gr rjómaost
 • 1 dl rjómi
 • 2 tsk lyftiduft
 • 4 egg

+ 0,5 dL kakó

Súkkulaði smjörkrem

 • 120 g smjörvi
 • 150 g Sukrin melis (Fæst nú í Krónunni!)
 • 40 g kakó
 • 1 msk sykurlaust Torani súkkulaði síróp
 • örlítið vanilluduft

 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s