Kryddbrauð

kryddbrauð

Þetta brauð kemur líka frá facebook síðunni Matarbók Lilju Low carb. Einfalt brauð og svo ofboðslega gott að eiga til. Ég reyndar breytti henni aðeins, en kemur út á það sama. Flott að setja aðeins heslihnetuflögur ofan á til að skreyta.

 • 1 dl hörfræmjöl – flax seed meal (fæst í Kosti)
 • 0,75 dl kókoshveiti
 • 0,25 dl venjulegt kókosmjöl
 • 1/2 dl erythritol
 • 5 msk heslihnetuflögur
 • tæp 1/2 tsk salt
 • 2 tsk lyftiduft
 • 1,5 tsk kanill
 • 1,5 tsk kakó
 • 1,5 tsk negull
 • 2 dl grísk jógúrt
 • 4 egg
 1. Öllu blandað sama og komið fyrir í ca 22×10 cm brauðformi, ég klæddi það með bökunarpappír.
 2. Bakið við 175°C í ca 30-50 mín eftir stærðinni á brauðforminu.
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s