Ostabrauð

ostabraudÉg er nýbúin að uppgvöta enn einn snillinginn sem er að blogga um low carb. Hún er með facebook síðuna Matarbók Lilju Low Carb og er með fullt af sniðugum hugmyndum. Ég bryjaði á þessu brauði og finnst það hrikalega gott!

 • 1 dl sesamfræ
 • 2 dl rifinn ostur – ég notaði Cheddar ost
 • 1 msk husk
 • 1/2 dl hörfræmjöl (hægt að mala hörfræ í blender)
 • 1 msk sólblómafræ
 • 1/2 dl möndlumjöl
 • 1,5 tsk lyftiduft
 • 3 egg
 • 2 msk grísk jógúrt
 • 2 msk majónes
 • ein klípa salt
 • ofaná: birkifræ
 1. Öllu blandað saman og klessunni er dreift á bökunarpappír. Muna að setja olíu undir svo að herlegheitin festist ekki öll við.
 2. Dreift þangað til degið er ca 0,5 – 1cm þykkt, gott að nota pönnukökuspaða til að dreifa úr þessu.
 3. Bakið við 220°C í 10 mín á blæstri, passið að brenni ekki að ofan.
 4. Best volgt með smjöri og osti, grænmeti eða sykurlausri sultu – namm!
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s