Hindberja, kókos og súkkulaði muffins

Ég hef stuðst við grunnuppskrift af möffins hér að neðan og bætti svo við hindberjum, kókos og 70% súkkulaði. Svo má leika sér að setja það sem manni finnst gott, ekki slæmt að nota ný bláber í haust til dæmis!

Grunnuppskrift

 • 2,5 dl möndlumjöl
 • 0,5 dl kókoshveiti – má líka nota bara 3 dl af möndlumjöli
 • 1 msk husk
 • 0,5 dl erythritol
 • 125 gr brætt smjör
 • 100 gr rjómaost
 • 1 dl rjómi
 • 2 tsk lyftiduft
 • 4 egg

Ég bætti við grunnuppskriftina:

 • tvær lúkur af frosnum hindberjum
 • 0,5 dl af kókosmjöli
 • 50 g 70% súkkulaði saxað smátt
 1. Hitið ofninn í 175°C
 2. Þeytið egg og erytritol svo að verði létt og ljóst
 3. Bræðið smjörið og blandið rjómaost og rjóma saman við brædda smjörið.
 4. Blandið síðan öllu saman í skál. Best er að setja frosnu berin alveg í lokin svo að þau liti ekki allt degið og haldi aðeins löguninni.
 5. Setjið í möffinsform og bakið í ca 20 mín.
Advertisements

2 thoughts on “Hindberja, kókos og súkkulaði muffins

 1. Pingback: Súkkulaði bollakaka með smjörkremi | Tvíbura gourmet

 2. Pingback: Súkkulaðibollakaka með smjörkremi | LKL

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s