Kjötbollusalat

kjötbollusalatKjötbollurnar gerði ég um daginn til að taka með í vinnuna í kveðjukaffi, það er nebblileg alveg hægt að koma með eitthvað annað heldur en kökur þegar er svona kaffi. Það má alveg og allir alltaf til í smá kjötbollur. Afganginn notaði ég svo í kvöldmat daginn eftir bara.

Kjötbollur

 • 1 kg ungnauta hakk
 • 2 egg
 • 2 jalapeno ostar rifnir niður
 • salt og pipar
 • 4 msk hörfræja mjöl til að binda bollurnar betur saman – má sleppa
 1. Öllu blandað saman í skál
 2. Búið til litlar bollur eftir því hvað þú vilt hafa þær stórar og bakið í ofni í 15-30 mín við 175°C, fer eftir stærð.

Kjötbollusalat

 • Salar
 • Gúrka
 • Rauðlaukur
 • Jalapeno ostur í bitum
 • Avocado
 • Kjötbollur
 • Sósa að eigin vali með

 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s