Súkkulaðikaka

WP_20130518_010Þessi varð eiginlega bara til því að okkur langaði í eitthvað með kaffinu. Það varð því bara eiginlega einhverju skellt saman til að úr yrði kaka. Viti menn, það var bara í góðu lagi með hana. Svo er ég að herma eftir Kristínu og hafa blómið með á myndinni, það skemmir ekki fyrir allavega. Þessi er bökuð í 12 cm springformi, það má líka setja hana í nokkur bollakökumót.

 • 1 egg
 • 3/4 dl möndlumjöl
 • 1 tsk lyftiduft
 • 1 tsk kókoshveiti
 • 2 msk Erythritol
 • 1 msk kakó
 • örlítið vanilluduft
 • 20 g smjör – bráðið
 • 1 msk mjólk
 1. Egg og sykur þeytt saman
 2. Þurrefnunum blandað saman við
 3. Bráðnu smjöri blandað saman í lokin
 4. Bakað við 175°C í 10-15 mín
 5. Kakan er til dæmis skreytt með sukrin melis, má setja hindber eða jarðaber líka.
 6. Borðið volga – hún er lang best þannig!
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s