Sumar rækjur

WP_20130525_009fixSumar rækjur eru bara of sumarlegar 🙂

Þessar fundust í frystinum góða og voru grillaðar í forrétt. Ég lét þær liggja í chili mauki (sambal oleak), ferskum rifnum engifer, limesafa og ferskum kóríander í ca 3 tíma inní ísskáp og grillaði síðan á teini í nokkrar mín á hverri hlið. Með þessu splæsti ég í mangósalsa : mangó, rauðlaukur, appelsínugul paprika og vorlaukur allt saxað smátt og blandað saman. Namm!

 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s