Brokkolí beikon gratín

Beikon brokkolimyndMér sem finnst brokkolí ekkert sérstaklega gott ákvað að reyna finn leið til þess að gera það gott, hvað datt mér í hug, já ostur og beikon. Það bara getur ekki klikkað. Þannig að þá varð meðlætið bara þetta:

  • Brokkolí skorið niður í passlega litla stöngla
  • 1/4 Rauðlaukur
  • 5 beikon sneiðar steiktar og skornar niður í litla bita
  • Ostur

Þetta var svo inní ofni í ca 20 mín, af því að ég steikti beikonið þá setti ég það ekki inn fyrr en ca 5 mín áður en þetta var tilbúið og aðeins meiri ost ofan á því að hann er bara svo góður 🙂

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s