Súkkulaðibollakökur paleo

bollakökurNamm namm! Þessar slógu í gegn með ískaldri mjólk og fékk ***** frá dómaranum 🙂 Upprunalega uppskriftin er að finna hér en ég breytti ansi miklu svo að uppskriftin mín er hér að neðan.

 • 1/4 bolli möndlumjöl
 • 1/4 bolli kakó (ég nota frá Green & Black’s)
 • 1/4 tsk sjávarsalt
 • 1/2 tsk matarsódi
 • 1/2 tsk lyftiduft
 • hnífsoddur vanilluduft
 • 1 tsk kanill
 • 1 egg
 • 2 eggjahvítur
 • 1/4 bolli blanda af hunangi og agave sírópi (eða sætuefni að eigin vali)
 • 1/4 bolli kókosolía
 1. Öll þurrefni sett saman í skál
 2. Egg, eggjahvítur, kókosolía, hunang og agavesírópsblanda þeytt þangað til loftkennt
 3. Öllu blanað varlega saman, má bæta við kókosvatni eða vatni ef að degið er of þykkt
 4. Setjið í bollakökumót og bakið í 15 mín við 190°C
 5. Kælið og smyrjið svo kreminu á

Paleo súkkulaðikrem

 • 1 bolli 70% súkkulaði
 • 1/2 bolli kókosolía
 • hnífsoddur sjávarsalt
 • hnífsoddur vanilluduft
 1. Bræðið súkkulaðið og kókosolíuna í örbylgjuofni þangað til kekkjalaust ca 1:30 – 2 mín
 2. Kælið í frysti í ca 10 mín til að harðni hraðar
 3. Blönduna má þá hræra með handþeytara til þess að verði þykkara og auðveldara að smyrja á kökurnar
Advertisements

2 thoughts on “Súkkulaðibollakökur paleo

 1. Pingback: Súkkulaðirúlluterta með banana og heslihneturjóma | Tvíbura gourmet

 2. Pingback: Súkkulaðirúlluterta með banana og heslihneturjóma | Tvíbura gourmet

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s