Litla syndin ljúfa – low carb style

litla ljufaÞessi er ein af okkar uppáhalds og viti menn það má gera hana low carb líka!

Litla syndin ljúfa (fyrir 2)

 • 45 g smjör
 • 45 g súkkulaði (70%)
 • 1 egg
 • 1 eggjarauða
 • 45 g sukrin melis (líklega hægt að nota líka agave síróp eða gervisykur í staðinn)
 • 20 g möndlumjöl
 1. Smjör og súkkulaði brætt við vægan hita í potti
 2. Egg, eggjarauða og sætuefni þeytt saman þar til létt og loftkennd
 3. Súkkulaðiblöndunni er svo varlega bætt útí eggin
 4. Hveitið blandað varlega saman við í lokin
 5. Bakað í 11-12 mín í 200°C án blásturs
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s