Kryddkaka

kryddkakaTilvalin sunnudagskaka eða bara hvenær sem er. Hún er dásamleg volg og ennþá betri með smá súkkulaði daginn eftir eins og ég laumaðist til að prófa. Uppskriftina fann ég hér, en þessi síða er með fullt af spennandi uppskriftum sem að ég á eftir að prófa.

Kryddkaka

 • 4 egg
 • 200 g rjómasostur (ég átti bara 100 g af rjómaosti svo að ég notaði 18% sýrðan rjóma á móti)
 • 125 g smjör
 • 2,5 dl möndlumjöl
 • 0,5 dl kókoshveiti
 • 2 msk husk
 • 2 tsk lyftiduft
 • 2 tsk kanill
 • 1 tsk negull
 • 1 tsk engifer
 • 1 tsk kardimommur
 • 0,5 dl sukrin (eða annað sætuefni)
 1. Bræðið smjörið
 2. Egg og sykur þeytt saman
 3. Bætið útí eggjahræruna rjómaosti og brædda smjörinu
 4. Bætið þurrefnunum við og blandið vel saman
 5. Smyrjið form og bakið í ca 30 mín við 175 °C
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s