Beikon og osta salat

CIMG2921Með góðu kjöti finnst mér nauðsynlegt að hafa gott salat, sérstaklega ef að maður er ekki að borða kartöflur með því. Þetta salat datt ég niður á hjá nakta kokkinum honum Jamie Oliver, sjá hér. Ég notaði reyndar ekki alveg sömu hráefnin og hann og ég held bara að mitt sé jafnvel betra 🙂

 • Grænt salat
 • 1/2 rauðlaukur
 • 5 sneiðar beikon
 • ca 15 – 20 kasjúhnetur
 • Ferskt timjan
 • Uwe Jongens skorinn í litlar flögur með ostaskera (Tegund af hörðum þroskuðum gouda. Má skipta út fyrir t.d parmesan eða sambærilegum osti)
 • Olífuolía
 • Balsamic edik
 1. Beikonið steikt á pönnu og svo tekið af og skorinn í litla bita.
 2. Rauðlaukurinn er svo steiktur uppúr beikon fitunni með meira af olífuolíu ásamt timjaninu.
 3. Hnetunum er svo bætt úti með rauðlauknum á pönnunni til þess að brúa þær aðeins.
 4. Timjangreinin fjarlægt úr herlegheitunum og öllu blandað saman.
 5. Balsamic edik drussað yfir fyrir þá sem vilja það.
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s