Kristínarpizza

20130211-184601.jpg

Á föstudaginn var ég greinilega komin með fráhvarfseinkenni af eldamennsku skorti, því þegar ég kom heim úr vinnunni bakaði ég tvær pizzur, bjó til ís og bakaði afmælisköku. Ætla að byrja á pizzunni, en ég geri aðeins öðruvísi pizzu heldur en Guðríður. Hérna kemur mín útgáfa af pizzubotninum.

Pizzubotn

 • 1 dl sólblómafræ
 • 1 dl hörfræ
 • 1 dl möndlumjöl
 • 1 dl sojahveiti eða pofiber
 • 1 dl fibrex
 • 2 dl rifin ostur
 • 1 tsk fiber husk
 • 1 tsk lyftiduft
 • 1,5 dl vatn
 • 1 egg

Sólblómafræin og fibrexið mulið í matvinnsluvél, síðan er öllu hinu blandað saman og flatt út á ofnplötu. Þetta er passleg uppskrif fyrir eina plötu. Bakaði á 225 gráðum í max 10 min. Svo er sósa, ostur og álegg sett á að eigin vild.

Advertisements

1 thought on “Kristínarpizza

 1. Pingback: Sumarpizza – rauð og græn | Tvíbura gourmet

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s