Britney kakan

20130211-194545.jpgAfmæliskakan hennar Tinnu Ólafs! Þar sem við áttum ógleymanlega stund á Britney tónleikunum fyrir einhverju síðan og erum báðar aðdáendur fannst mér tilvalið að gera fallega köku með Drottningunni í körfunni og með vængina á lofti. Gerði sama botn og tunnelbanatertan en breytti fyllingunni. Fyllingin var í takt við umræður úr skíðaferðinni seinustu helgi og var Tinna sjálf búin að senda link til mín með ótal uppskriftum af kökum og sætindum með nutella. Svo í staðin fyrir brætt súkkulaði með rjómanum var ég með nutella í fyllingunni sem er alls ekki verra. Myndina fékk ég senda í pósti, en ég fann alveg fáránlega sniðuga síðu þar sem maður getur sent in hvaða mynd sem er í pósti og svo fær maður hana prentaða á einhverskonar sykur í pósti dagin eftir.Tær snilld, á pottþétt eftir að senda inn fleiri kökumyndir í framtíðinni.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s