Alvöru nautakjöt að hætti Heston

Heston kjötLoksins er ég komin aftur að matseldinni. Ég er sem sagt búin að vera frá í soldinn tíma vegna endajaxlatöku sem að fór ekki alveg eins og ég ætlaði mér. Ég endaði á Landspítalanum í aðgerð og gat þá ennþá minna borðað… Seinasta kvöldmáltíðin fyrir herlegheitin þá tók ég verulega á því og við Daði vorum bókstaflega í marga daga að undirbúa matarboðið. Ekki leiddist okkur það 🙂 Hér að ofan sjáum við þetta fallega nauta rib eye frá Kjötkompaníinu.

Þetta er sem sagt frá nýja uppáhalds vini okkar Heston sjá hér. Kjötið er látið standa svona nakið í ísskápnum í tvo sólarhringa eins og sést á fyrstu myndinni. Kjötið er svo tekið út nokkrum tímum fyrir eldun til að ná herbergishita og saltað. Olía er hituð á pönnu þangað til að hún er orðin sjóðheit, þá er kj0tið steikt á hverri hlið í 15 sek í senn og svo snúið. Þetta er gert þangað til hitastigið á kjötinu nær 45°C fyrir rare eldun. Kjötið er svo látið standa í 5-10 mín áður en að skorið er í það. Það er svo piprað rétt fyrir átu.

Þetta er án efa besta kjöt sem við höfum smakkað og voru gestirnir líka ánægð með afraksturinn 🙂

Advertisements

One thought on “Alvöru nautakjöt að hætti Heston

  1. Pingback: Surf and turf og súkkulaðimús í eftirrétt | Tvíbura gourmet

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s