Banana- og súkkulaðiís

20130207-174801.jpg

Einfalt og sjúklega gott! Hélt að ég væri löngu búin að setja þessa inn á síðuna en hérna kemur allavega súkkulaði útgáfan. Það má líka alveg sleppa kakóinu og bara vera með bananaís það er líka mjög gott.

Banana- og súkkulaðiís

1 frosinn banani
1-2 msk kakó
2-3 msk rjómi eða mjólk

Allt sett í lítla matvinnsluvél og maukað þangað til að ísáferðin er komin

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s