Sykraðar valhnetur og möndlur

20130126-201649.jpg

Þessar hafði ég hugsað sem svona snakk svipað og Guðríður gerði með sínar hnetur, sjá hér. Nema þessar áttu að vera nær sykruðum möndlum og ég var með bæði möndlur og valhnetur í þessu.

Sykraðar valhnetur og möndlur

  • 1 stór lúka möndlur
  • 1 stór lúka valhnetur
  • 10 gr smjör
  • 2 msk sukrin
  • 1 msk hunang

Smjör, sukring og hunang sett á pönnu og látið malla þangað til þetta fær dáldið brúnan lit. Möndlurnar og valhneturnar settar útí og látið malla þangað til sykurlögurinn byrjar aðeins að festast við. Ég notaði aðeins meira smjör en ég mæli með hér en það varð dáldið mikið klessulegt fyrst, en þegar það kólnar þá verður þetta betra. En já s.s. þegar þetta er orðið fallega brúnt á pönnunni setti ég þetta á bökunarpappír og lét kólna. Svo tíndi ég hneturnar og möndlurnar í skál og þá varð eftir þessi fína og góða karamella/karamellusósa. Hana ákvað ég svo að nota í kökuna sem ég var að baka,eða klessukökuna hérna á eftir, því mér fannst þetta ekki getað farið til spillis. Gott sjónvarpssnakk eða þegar manni langar í eitthvað sætt og gott.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s