Kúrbítsklattar

20130123-203544.jpg

Rosalega fljótlegt og einfalt!

Kúrbítsklattar

  • 10 egg
  • 200 gr skinka í litlum bitum
  • 1 kúrbítur rifinn með rifjárni
  • 1 chili
  • 2 msk fiberhusk
  • smá rifin ostur ef maður vill
  • salt, pipar og önnur krydd ef maður vill

Kúrbíturinn er rifinn niður og saltað örlítið og settur í sigti svo að sem mest af vatni geti runnið af. Chili skorið í litla bita og öllu öðru blandað saman í skál. Kúrbíturinn kreistur eins mikið til að taka vatnið úr honum og honum svo blandað saman við restina. Steikt á pönnu. Ég steikti svo líka beikon og var með til að fá smá krispý fíling í þetta. Ef maður vill bara hafa þetta grænmetis má alveg sleppa skinkunni, það er ekkert möst.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s