Súkkulaði prótín pönnukökur

CIMG2912Þessar eru alveg að gera útaf við samstarfsfólk á hæðinni minni. Ég set tvær í brauðristina seinni part dags og lyktin sem kemur er unaðsleg, það er bara þannig! Ég er búin að vera þróa soldið uppskriftina í nokkur skipti en þessi er alveg negla.

  • 1,5 dl möndlumjöl
  • 1,5 dl vanillu prótínduft
  • 2 msk kakó (Green and Black’s)
  • 2 tsk lyftiduft
  • 2 msk stevia (eða annað sætuefni)
  • 3 egg
  • 3/4 Hleðsla með kókos og súkkulaði bragði

Öllu blandað saman með töfrasprota eða þeytara. Mikilvægt að þeyta eggin soldið svo að degið verði soldið loftkennt og létt.

Bakað á pönnu og njótið! Ég á þær svo bara í ísskápnum eða frystinum og hendi í brauðristina þegar hungrið seðjar að mér. Þessar fá fullt hús stiga hjá dómaranum *****

Advertisements

2 thoughts on “Súkkulaði prótín pönnukökur

    • g keypti mndlumjli 1kg poka hj Garra heildslu og prtni kemur fr Daa. Er e beisik vanillu prtn held g 🙂 getur nota hva sem er bara.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s