Pistasíukaka með heslihnetukremi

CIMG2905

Pistasíukaka

 • 25 g smjör
 • 1 egg
 • 1/2 dl möndlumjöl
 • 25 g fínhakkaðar pistasíuhnetur
 • 1/2 msk kókóshveiti
 • 2 msk stevía (eða annað sætuefni)
 • hnífsoddur vanilla
 • ef vill – hnífsoddur kanill – ég mæli með því 🙂
 • Heslihnetusmjör til að smyrja ofan á og pistasíuhnetur til að skreyta með
 1. Bræðið smjörið.
 2. Fínhakkið pistasíuhneturnar og blandið saman við þurrefnin.
 3. Egg og bráðið smjör síðan blandað saman við allt saman.
 4. Smyrjið 12 cm form og hellið deginu í.
 5. Bakið við 175°C í 20-25mín

Við vorum of gráðug til að bíða eftir því að kakan kólnaði svo að ég smurði heslihnetusmjörinu ofan á kökuna aðeins of snemma. En það varð ekki verra á bragðið fyrir því. Ég var að hugsa um að bæta við nýjung með uppskriftunm héðan í frá  með því að Daði gefi stjörnur fyrir réttina sem hann fær að smakka. Þessi kaka fær **** af 5 mögulegum.

 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s