Súkkulaði og bananahafragrautur

20130118-140042.jpg

Banana- og súkkulaðihafragrautur með bláberjum og toppað með tyrkneskri jógúrt

  • 1/2 banani
  • 1/2 dl haframjöl
  • 1-2 dl mjólk, eftir því hvað maður vill hafa hann þykkan
  • 2 tsk kakó
  • pínu salt
  • sætuefni ef maður vill

Öllu blandað saman í pott og soðið saman í góðan graut. Bananinn maukaður saman við um leið og grauturinn er hitaður. Svo setti ég frosin bláber útí grautinn og hrærði aðeins saman við og setti tyrkneska jógúrt ofaná. Hefði líklegast viljað hafa mjók útá, en hún var búin á þessu heimili þetta kvöldið. Þetta fannst mér agalega skemmtilegur “eftir-bandýæfingu-kvöldmatur-áður- en-ég -fer-að sofa”. Hugmyndin er komin frá þessari píu sem er að gera fullt af skemmtilegum uppskriftum.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s