Mexico súpa

CIMG2878Smá súpa? Ég ákvað bara að gera 3x uppskrift þar sem að það er svo gott að eiga þessa á lager. Mig vantar eiginlega stærri pott 🙂

Fyrir 2-3

  • 1/2 -1 laukur – fer soldið eftir stærð
  • 2-3 hvítlauksrif maukuð eða söxuð smátt
  • 1 dós niðursoðnir tómatar
  • 1 L tómatsafi (fæst í bónus)
  • Piri piri
  • Cayenne pipar
  • Salt og pipar

Laukur og hvítlaukur saxað og brúnað í potti í smá olíu. Niðursoðnum tómötum bætt útí og látið malla. Hér ákvað ég að ná í töfrasprotan og mauka aðeins því að okkur finnst betra að rekast ekki á risa tómata á svamli í súpunni. Tómatsafanum er svo bætt útí og súpan svo krydduð eftir smekk. Súpan hituð að suðu og látin malla í nokkrar mín.

Borið fram með rifnum osti og sýrðum rjóma. Fyrir þá sem vilja er líka hægt að setja tortilla flögur útá.

Advertisements

2 thoughts on “Mexico súpa

    • Hmmm, ég var að lesa mango, chili og eplasultu færsluna en einhverra hluta vegna kom kommentið mitt undir mexíco súpu! Hún er örugglega mjög góð líka 🙂

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s