Japanskt kjúklingasalat

CIMG2880Þið þekkið þetta klassíska – ég þurfti bara aðeins að breyta dressingunni og því sem ég setti ofan á.

Dressing

 • ½ bolli olía
 • ¼ bolli balsamik edik
 • 2 msk. hunang
 • 2 msk. soyjasósa

Sjóða saman í ca. 1 mínútu, kæla og hræra í á meðan það kólnar. Þessu er dreift yfir salatið þegar það er tilbúið til framreiðslu.

Hnetu sesamblanda

 • 1 pk. möndluflögur eða heslihnetuflögur
 • Sesamfræ
 • Salthnetur eða annað sem gefur þessa brakandi munnviðkomu (í staðin fyrir instant núðlur)

 

 • 4 kjúklingabringur
 • 1 fl. Sweet Hot Chilisósa

Bringurnar eru skornar í strimla og snöggsteiktar í olíu, sweet hot chilisósu og látið malla í smá stund. Þegar kjúklingurinn er steiktur á hann það til að blotna mikið (þ.e. það rennur úr honum vökvi), gott ráð er að hella soðinu af áður en Sweet Hot Chili sósan er sett á pönnuna

 • 1 pk. Salat að eigin vali
 • Nýir íslenskir tómatar í sneiðum
 • 1 mangó í teningum
 • 1 rauðlaukur sneiddur
 • 1 gúrka í bitum

Salatið er sett á fat og kjúklingastrimlunum raðað yfir, hnetusesamblandan og dressinging drussað yfir að lokum.

Advertisements

1 thought on “Japanskt kjúklingasalat

 1. Pingback: Sumarsalat með sweet chili kjúklingi | Tvíbura gourmet

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s