Hafragrauturinn án hafragrjóna

20130110-180040.jpg

Ok, ekkert réttur sem að á heima á veitingastað EN allir eða langflestir borða morgunmat og af hverju ekki að gera eitthvað gott handa sjálfum sér til að byrja daginn vel. Ég er búin að vera sjúk í hafragraut alla morgna í þessari viku og mánudag, þriðjudag og miðvikudag gerði ég mér bara venjulegan hafragraut, reyndar með smá chiafræjum útí en allavega þennan venjulega með hafragrjónum í. Í gærkvöldi fór ég síðan að skoða uppskriftir af kolvetnissnauðari graut og rakst á mörgum síðum á þessa uppskrift sem er bara miklu betri en mig grunaði. Þetta er alveg pínu omilettufílingur en mér finnst fibrexið gera meiri graut úr þessu. Ég á pottþétt eftir að gera þennan aftur.

Hafragrautur án hafragrjóna

2 egg
1dl rjómi ( ég blandaði rjóma og mjólk)
1 msk kókoshveiti/ möndluhveiti
2 msk fibrex
Kanil

Egg og rjómi þeytt saman í pott og svo er restinni blandað saman við. Hitað þangað til að það verðir grautur úr þessu. Og þessa daganna finnst mér algjört möst að hafa epli ofaná og meiri kanil og mjólk útá. Annað tips er að setja bláber og hindber eða kannski banana, möguleikarnir eru endslausir.

Advertisements

2 thoughts on “Hafragrauturinn án hafragrjóna

  1. Fibrex er í raun bara trefjar og það er ekkert glútein í þeim og þar af leiðandi lítið af kolvetnum eða aðeins 6 g/100g. Sjá vöru frá t.d. Dan Sukker http://dansukker.se/foodservice-svenska/produkter/produktlista/fibrex-fs-se.aspx ég veit ekki hvort að það sé til eitthvað svipað á Íslandi en þetta fæst allavega í Stokkhólmi í flestum matvörubúðum. Guðríður getur kannski farið í það að leita að sambærilegri vöru sem er til á Íslandi, er það ekki sys?

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s