Dukkah í forrétt

CIMG2870Þetta vorum við með í forrétt og það voru allir sjúkir í þetta – án gríns! Skemmtilegur egypskur forréttur eða millimál.

Hjálparkokkurinn sá um blöndunina og öllum að óvörum ákvað hann að fara slump aðferðina í eldhúsinu sem að kom svona líka vel út hjá spúsanum.

  • Heslihnetur
  • Möndlur
  • Kóríanderfræ
  • Cumin
  • Svartur pipar
  • Sjávarsalt
  • Sesamfræ
  • Fennel fræ

Hér er less is more góð aðferð, öllu blandað saman í matvinnsluvél og sett á disk. Ég mæli með að nota betri ólífuolíuna á heimilinu í þetta snarl. Þá er bara að dýfa í olíuna og svo í hnetumulninginn! Við buðum uppá brauð sem var skorið í litla bita til að dýfa en nú þegar brauðátinu er lokið má líka nota grænmeti til að dippa.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s