Morgungrautur

Mig langaði í heitan morgunmat í morgun og þetta varð niðurstaðan, ég gerði eiginlega bara eitthvað. En hugmyndin er komin frá overnight oats þar sem maður leggur haframjöl, kotasælu, mjólk, ber og chia fræ. Ég set kannski uppskrif af því hérna við tækifæri.

20121220-202357.jpg

Kotasæluhafragrautur með kanil og eplum

  • 1 dl haframjöl
  • ein risastór matskeið kotasæla (kannski svona 3-4 msk ef maður mælir)
  • dash af mjólk
  • kanill

Allt hrært saman og sett inn í örbylgjuofn í svona 2 mín eða þangað til þetta er orðið einhverskonar grautur. Eplin sett útá, meiri kanill og svo meiri mjólk útá. Án eplanna held ég að þetta sé ekkert svo gott, svo myndi segja að það sé möst. En ég var mjög ánægð með þetta, á örugglega eftir að gera nokkrar útgáfur af þessu, með berjum eða kannski bönunum.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s