Skyrdesert í sparifötunum

Þetta dugði akkúrat í fjögur lítil form sem eru um það bil 7 cm í þvermál hvert. Uppskriftin er soldið svona bara það sem mér datt í hug og var til í skápunum, þannig að mælingarnar eru kannski ekki nákvæmlega svona. Ég er að taka mig á í þessu, alveg vonlaust að vera matarbloggari það sem er dass af öllu  🙂

CIMG2846

Botn

 • 4 msk möndlumjöl
 • 2 msk kókosmjöl
 • 8 heslihnetur
 • 5 valhnetur
 • 1/2 tsk kanill
 • 1/4 tsk negull
 • 10 g smjör

Allt blandað saman í litla hakkaranum sem fylgdi með töfrasprotanum mínum  sem ég elska (btw – ábyggilega mest notaða elhústækið mitt). Þessu er svo þjappað í botninn á formunum fjórum.

Fylling

 • 1,5 dl rjómi – þeyttur
 • 1/2 dl KEA vanilluskyr
 • 3 msk heslihnetusmjör
 • 6 bitar 70% súkkulaði skorið í smá bita

Öllu blandað saman og sett í skálarnar og skreytt með niðursoðnum mandarínum eða því sem hendi er næst. Mér fannst það soldið jóla í stíl við negulbragðið í botninum.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s