Mexicobaka

CIMG2849Ég varð innblásin af spínatbökunni hennar Kristínar en ákvað að taka nýtt twist á bökuna. Varúð! þetta tekur ca 2 tíma samtals, ekki gera ef maður er of svangur!

Bökubotn – grunnuppskrift í kringlótt mót

 • 2 dl möndlumjöl
 • 1/2 dl hörfræjamjöl
 • 1/2 dl sólblómafræ
 • 1/2 dl sesamfræ
 • 1 msk husk
 • 1 egg
 • 40 g smjör
 • 1/2 tsk salt

Fræin og möndlumjölið sett í matvinnsluvél og unnið saman þangað til orðið að fínu mjöli. Öllu örðu blandað útí þar til orðin ein klessa. Deginu svo þrýst í formið og látið standa í ísskáp í 30 mín. Botninn er svo bakaður í 10 mín við 175°C. Botninn tekinn út og fyllingin sett í.

Mexicofylling

 • 5 egg
 • 4,5 dl mjólk eða rjómi eða blanda af báðu
 • 2-3 tsk grófkorna sinnep (dijon)
  • Þeytt saman
 • 2 kjúklingabringur skornar smátt og steiktar á pönnu
 • eitt búnt vorlaukur (ca 6 stk)
 • 2-3 hvítlauksrif
 • hálfur rauðlaukur skorinn þvert til að fá þessa fallegu hringi
 • Einn og hálfur mexicoostur

Kjúklingurinn settur á botninn, vorlaukurinn og hvítlaukurinn ofaná, svo osturinn og rauðlaukurinn efstur. Eggja og mjólkurblöndunni er svo hellt yfir allt saman. Bakan er svo bökuð við 200°C í ca 60 mín. Ég þurfti eftir bara 15 mín að setja álpappír yfir svo að hún myndi ekki brenna, passið ykkur á því.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s