Súkkkulaðipönnukökur með berjum

20121201-154025.jpg

Notaði uppskriftina mína með graskerspönnukökum og í staðin fyrir kanil setti ég kakó í deigið

Súkkulaðipönnukökur (fyrir 2)

  • 2 egg
  • 4 msk kókosmjöl
  • 4 msk prótín duft (Whey) (má sleppa, setja þá kókosmjöl í staðin)
  • 2 msk stevia sykur/samsvarandi sætuefni (má setja alvöru sykur ef maður vill það frekar)
  • 2 tsk lyftiduft
  • dash af vaniludufti
  • 4 msk graskerspuré (soðið grasker í ca 15 min og svo mixað með töfrasprota)
  • 1,5 -2 msk kakó

Á milli var ég svo með kesellablöndu venjulegt og vanillu, heslihnetusmjör og blöndu af hindberjum, brómberjum og bláberjum. Það er örugglega mjög gott að bræða súkkulaði til að setja í deigið í staðin fyrir kakó og jafnvel nota til að setja á milli og ofaná pönnukökurnar.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s